• #119 - Birgitta Líf & Enok

  • 2023/08/30
  • 再生時間: 1 時間 27 分
  • ポッドキャスト

#119 - Birgitta Líf & Enok

  • サマリー

  • Áhrifavaldurinn, markaðsstjórinn og umboðsmaðurinn Birgitta Líf Björnsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi sjómanninum og þúsundþjalasmiðnum Enok Jónssyni.
    Birgitta hefur verið áberandi í íslensku samfélagi til fjölda ára en er hún einn stærsti áhrifavaldur landsins. Ásamt því starfar hún einnig sem markaðsstjóri í fjölskyldufyrirtækinu World Class á milli þess sem hún sér um umboðsstörf fyrir Pretty boy chokko en eins og það sé ekki nóg er hún líka að gefa út aðra seríu af þáttunum LXS sem sýndir verða á stöð 2 og fara þeir í loftið núna 6. september næstkomandi.
    Enok er sannkallaður þúsundþjalasmiður en hefur undanfarið verið að skella sér á sjóinn og kann hann mjög vel við það. Á milli þess sem hann vinnur á sjónum vinnur hann í allskyns iðnaði og er þessa stundina að hjálpa til við stækkun á World Class stöðinni á Selfossi.
    Birgitta man fyrst eftir að sjá Enok þegar hann var að halda upp á tvítugs afmælið sitt á skemmtistaðnum hennar Bankastræti Club en minntist þess þó að hafa áður þurft að hafa afskipti af honum fyrir alls kyns uppákomur inn á þeim stað. Það var þó ekki fyrr en töluvert síðar að Enok vissi af því að hún væri í góðra vina hópi og snýkti sig inn í þá samkomu og hafa þau ekki verið í sundur síðan og eiga í dag von á sínu fyrsta barni.
    Í þættinum ræddum við meðal annars um áhrifavalda mennskuna og hvernig það er að vera mikið á milli tannanna á fólki, hvernig það er að díla við neikvæð komment, sjómennskuna, óléttuna, athyglina, rómantíkina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum meðal annars frá raunverulegu augnarblikinu sem þau hittust fyrst.

    Þátturinn er í boði:

    Góu - http://www.goa.is/

    RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

    Leiklistar Akademían - https://www.sportabler.com/shop/tonlistarfelagarbaejar

    Smitten - https://smittendating.com/

    続きを読む 一部表示

あらすじ・解説

Áhrifavaldurinn, markaðsstjórinn og umboðsmaðurinn Birgitta Líf Björnsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi sjómanninum og þúsundþjalasmiðnum Enok Jónssyni.
Birgitta hefur verið áberandi í íslensku samfélagi til fjölda ára en er hún einn stærsti áhrifavaldur landsins. Ásamt því starfar hún einnig sem markaðsstjóri í fjölskyldufyrirtækinu World Class á milli þess sem hún sér um umboðsstörf fyrir Pretty boy chokko en eins og það sé ekki nóg er hún líka að gefa út aðra seríu af þáttunum LXS sem sýndir verða á stöð 2 og fara þeir í loftið núna 6. september næstkomandi.
Enok er sannkallaður þúsundþjalasmiður en hefur undanfarið verið að skella sér á sjóinn og kann hann mjög vel við það. Á milli þess sem hann vinnur á sjónum vinnur hann í allskyns iðnaði og er þessa stundina að hjálpa til við stækkun á World Class stöðinni á Selfossi.
Birgitta man fyrst eftir að sjá Enok þegar hann var að halda upp á tvítugs afmælið sitt á skemmtistaðnum hennar Bankastræti Club en minntist þess þó að hafa áður þurft að hafa afskipti af honum fyrir alls kyns uppákomur inn á þeim stað. Það var þó ekki fyrr en töluvert síðar að Enok vissi af því að hún væri í góðra vina hópi og snýkti sig inn í þá samkomu og hafa þau ekki verið í sundur síðan og eiga í dag von á sínu fyrsta barni.
Í þættinum ræddum við meðal annars um áhrifavalda mennskuna og hvernig það er að vera mikið á milli tannanna á fólki, hvernig það er að díla við neikvæð komment, sjómennskuna, óléttuna, athyglina, rómantíkina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum meðal annars frá raunverulegu augnarblikinu sem þau hittust fyrst.

Þátturinn er í boði:

Góu - http://www.goa.is/

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Leiklistar Akademían - https://www.sportabler.com/shop/tonlistarfelagarbaejar

Smitten - https://smittendating.com/

#119 - Birgitta Líf & Enokに寄せられたリスナーの声

カスタマーレビュー:以下のタブを選択することで、他のサイトのレビューをご覧になれます。